Til hvers að ráða sig í vinnu?
Þeir sem hafa lengri tímabil án atvinnuþátttöku eða náms, á ferilskránni eiga minni möguleika en þeir sem hafa verið virkir í vinnu og námi.
Hvernig verð ég sjúkraflutningamaður og bráðatæknir?
Það eru til ótal starfsstéttir í heiminum og það getur verið erfitt að velja hvað maður vill verða. Sumir fást aðeins við...
Ráðningarferlið
Þegar fyrirtæki leita af starfsfólki fer venjulega fram ákveðið ferli sem á að skera úr um hver er hæfastur í starfið.
Hvernig verð ég hársnyrtir?
Hefurðu gaman af því að fikta í hári? Ertu með hárfínar handahreyfingar? Þá gætir þú kannski hugsað þér að starfa sem hársnyrtir?
Hvernig verð ég geimfari?
Dreymir þig um að svífa í þyngdarleysi eða ferðast til annarra hnatta? Ertu til í að leggja á þig ótrúlega vinnu til að verða einn af hinum örfáu útvöldu sem hefur möguleika til þess? Þetta er ekkert grín en allt er mögulegt með réttu hugarfari og metnaði
Hvernig verð ég gullsmiður?
Betra er brauð í poka en gull í pyngju, þó að margir kjósi að hafa gull á fingrum frekar en í pyngju. Ekki er þó allt gull sem glóir. Hér ætlum við að slá gullsmiðum gullhamra.




























