Hvíldar- og matartími starfsmanna
Fyrirkomulag matartíma getur verið misjafnt á milli vinnustaða. Lágmarks hvíldartími starfsfólks er hinsvegar lögbundinn.
Hvernig verð ég gullsmiður?
Betra er brauð í poka en gull í pyngju, þó að margir kjósi að hafa gull á fingrum frekar en í pyngju. Ekki er þó allt gull sem glóir. Hér ætlum við að slá gullsmiðum gullhamra.
Hvernig verð ég hársnyrtir?
Hefurðu gaman af því að fikta í hári? Ertu með hárfínar handahreyfingar? Þá gætir þú kannski hugsað þér að starfa sem hársnyrtir?
Hvernig verð ég páfi?
Að vera andlegur leiðtogi milljóna jarðarbúa er spennandi starf sem aðeins einn í einu getur valdið. En hvernig verður maður páfi?
Til hvers að ráða sig í vinnu?
Þeir sem hafa lengri tímabil án atvinnuþátttöku eða náms, á ferilskránni eiga minni möguleika en þeir sem hafa verið virkir í vinnu og námi.
Hvernig get ég verndað hugmyndina mína?
Ein leið er að skrifa hugmyndina niður og senda sjálfum sér hana í pósti í innsigluðu umslagi.
Að gera áhugamálið sitt að atvinnu
Ef fólk á sér áhugamál sem er sönn ástríða en leiðist að sama skapi dagvinna sín, gæti verið tímabært að endurskoða starfsframann.




























