Heim Vinna Síða 4

Vinna

Vinna er yfirflokkur sem inniheldur greinar um allt sem viðkemur atvinnuleit, ferilskrám, atvinnuleysi og ólíkum störfum svo eitthvað sé nefnt. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki?  Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Slökkviliðskona situr á tröppum og slakar á

Hvíldar- og matartími starfsmanna

Fyrirkomulag matartíma getur verið misjafnt á milli vinnustaða. Lágmarks hvíldartími starfsfólks er hinsvegar lögbundinn.
gullsmiður

Hvernig verð ég gullsmiður?

Betra er brauð í poka en gull í pyngju, þó að margir kjósi að hafa gull á fingrum frekar en í pyngju. Ekki er þó allt gull sem glóir. Hér ætlum við að slá gullsmiðum gullhamra.
Hárgreiðslukona að störfum

Hvernig verð ég hársnyrtir?

Hefurðu gaman af því að fikta í hári? Ertu með hárfínar handahreyfingar? Þá gætir þú kannski hugsað þér að starfa sem hársnyrtir?
Húfa páfansvideo

Hvernig verð ég páfi?

Að vera andlegur leiðtogi milljóna jarðarbúa er spennandi starf sem aðeins einn í einu getur valdið. En hvernig verður maður páfi?
Ungur maður horfir hugsi út í loftið

Til hvers að ráða sig í vinnu?

Þeir sem hafa lengri tímabil án atvinnuþátttöku eða náms, á ferilskránni eiga minni möguleika en þeir sem hafa verið virkir í vinnu og námi.
video

Hvað hefur Alþýðusamband Íslands gert fyrir þig?

Barátta fyrir bættum kjörum launafólks í landinu
Maður í jakkafötum situr við vél sem við vitum ekki hvað er

Hvernig get ég verndað hugmyndina mína?

Ein leið er að skrifa hugmyndina niður og senda sjálfum sér hana í pósti í innsigluðu umslagi.
Tónleikar á sviði

Að gera áhugamálið sitt að atvinnu

Ef fólk á sér áhugamál sem er sönn ástríða en leiðist að sama skapi dagvinna sín, gæti verið tímabært að endurskoða starfsframann.