EUROPASS – Ferilskrá og fleiri hjálpargögn
Evrópskt samstarfsnet þar sem eru ýmis hjálpargögn vegna náms og starfs.
Ráðningarferlið
Þegar fyrirtæki leita af starfsfólki fer venjulega fram ákveðið ferli sem á að skera úr um hver er hæfastur í starfið.
Hvernig verð ég kvikmyndagerðarmaður?
Hefurðu áhuga á kvikmyndagerð? Langar þig í líflega og fjölbreytta vinnu? Þá ættir þú að líta á hin fjölmörgu störf kvikmyndagerðarmanna.
Ókeypis atvinnuráðgjöf í Hinu Húsinu
Í Hinu Húsinu er atvinnumáladeild sem býður upp á ókeypis atvinnuráðgjöf og aðstoðar þig við að finna næsta starf eða koma þér áfram í starfi.
Hvíldar- og matartími starfsmanna
Fyrirkomulag matartíma getur verið misjafnt á milli vinnustaða. Lágmarks hvíldartími starfsfólks er hinsvegar lögbundinn.
Hvernig verð ég stílisti?
Sumir elska tísku á meðan aðrir vita ekkert í hvað þeir eiga að fara í á morgnana. Starf stílistans er frábært fyrir fólk sem vill gjarnan lifast og hrærast í tískunni og hjálpa öðrum að líta vel út.
Hvernig get ég verndað hugmyndina mína?
Ein leið er að skrifa hugmyndina niður og senda sjálfum sér hana í pósti í innsigluðu umslagi.