Heim Vinna Síða 4

Vinna

Vinna er yfirflokkur sem inniheldur greinar um allt sem viðkemur atvinnuleit, ferilskrám, atvinnuleysi og ólíkum störfum svo eitthvað sé nefnt. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki?  Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Húfa páfansvideo

Hvernig verð ég páfi?

Að vera andlegur leiðtogi milljóna jarðarbúa er spennandi starf sem aðeins einn í einu getur valdið. En hvernig verður maður páfi?
Ungmenni sitja fund hjá AIESEC

AIESEC á Íslandi

AIESEC eru stærstu alþjóðlegu stúdentareknu samtökin í heiminum. AIESEC samtökin eru starfrækt í 112 löndum og eru meðlimir þeirra yfir 60.000.
Fallegt sveitarþorp í firði

Norðurlöndin

Mikil samvinna er milli norðurlandanna um menningarmál, stjórnmál, atvinnu, nám og fleira.
maður heldur á upptökutæki

Hvernig verð ég kvikmyndagerðarmaður?

Hefurðu áhuga á kvikmyndagerð? Langar þig í líflega og fjölbreytta vinnu? Þá ættir þú að líta á hin fjölmörgu störf kvikmyndagerðarmanna.
video

Hvað hefur Alþýðusamband Íslands gert fyrir þig?

Barátta fyrir bættum kjörum launafólks í landinu
Slökkviliðskona situr á tröppum og slakar á

Hvíldar- og matartími starfsmanna

Fyrirkomulag matartíma getur verið misjafnt á milli vinnustaða. Lágmarks hvíldartími starfsfólks er hinsvegar lögbundinn.
Klink í hrúgu á borði

Að fara út í eigin rekstur

Fyrirtækjarekstur er flókið og mikið starf. Góður undirbúningur getur skipt sköpum þegar fram í sækir.
Maður í jakkafötum situr við vél sem við vitum ekki hvað er

Hvernig get ég verndað hugmyndina mína?

Ein leið er að skrifa hugmyndina niður og senda sjálfum sér hana í pósti í innsigluðu umslagi.