Heim Vinna Síða 2

Vinna

Vinna er yfirflokkur sem inniheldur greinar um allt sem viðkemur atvinnuleit, ferilskrám, atvinnuleysi og ólíkum störfum svo eitthvað sé nefnt. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki?  Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Mynt sem hefur verið dreift yfir borð

Vinnutímar og laun unglinga

Fólk sem er að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaðnum er í mestri hættu með að það sé svindlað á því sökum reynsluleysis. Því er mikilvægt að unglingar kynni sér réttindi sín, kjarasamninga og lög um vinnutíma.

Sumarstörf Hins Hússins 2024

Viltu vinna á skemmtilegasta vinnustað landsins? Umsóknarfrestur er frá 13. febrúar til 6. mars.

Hvað er orlofsuppbót?

Orlofsuppbót er bónusgreiðsla sem atvinnuveitendum er skylt að greiða starfsfólki sínu, sem er venjulega greidd út í einni greiðslu 1. maí eða 1. júní.
flugvél

Hvernig verð ég flugmaður?

Að svífa um loftin blá heillar marga, svo ekki sé minnst á tækifærið til að skoða heiminn og vera í starfi sem er vel greitt. En hvernig verður maður atvinnuflugmaður?
sloppar

Hvernig verð ég læknir?

Fátt er gleðilegra en að hjálpa fólki sem á um sárt að binda. Læknar vinna langar vaktir og leggja sig í líma við lækna fólk og lina þjáningu.
Vasareiknir liggur á borði innan um peninga

Desemberuppbót

Desemberuppbót er bónus sem launþegar fá greiddan í desember. Venjulega er þetta föst upphæð.
alþingi

Hvernig verð ég stjórnmálamaður?

Marga dreymir um frama í pólitík og eru drifnir áfram af hugsjónum sínum og hugmyndum um að bæta samfélagið. Sætin eru þó fá og margir um hituna.
Afgreiðslukona í bakaríi hefur átt betri dagavideo

Jafnaðarkaup

Ekkert er til í kjarasamningum sem heitir jafnaðarkaup.
Tónleikar á sviði

Að gera áhugamálið sitt að atvinnu

Ef fólk á sér áhugamál sem er sönn ástríða en leiðist að sama skapi dagvinna sín, gæti verið tímabært að endurskoða starfsframann.
Menn takast í hendur á skrifstofu

Að segja frá sér í atvinnuviðtali

Mörgum þykir erfitt að segja frá sjálfum sér. Því getur verið gott að nýta sér ákveðin "hjálpartæki" til að búa mann undir það að svara spurningum um sjálfan sig.

Þarf ég að uppfylla allar hæfniskröfur til að sækja um starf?

Það er algengur misskilningur að það þurfi að uppfylla allar hæfniskröfur sem tilgreindar eru til að landa starfi.
Fallegt sveitarþorp í firði

Norðurlöndin

Mikil samvinna er milli norðurlandanna um menningarmál, stjórnmál, atvinnu, nám og fleira.

Ég er atvinnulaus, hvað nú?

Bið á atvinnuleysisbótum er allt að tveir mánuðir. Hvað er hægt að gera til að brúa bilið?
maður heldur á upptökutæki

Hvernig verð ég kvikmyndagerðarmaður?

Hefurðu áhuga á kvikmyndagerð? Langar þig í líflega og fjölbreytta vinnu? Þá ættir þú að líta á hin fjölmörgu störf kvikmyndagerðarmanna.

Hvernig get ég orðið afbrotafræðingur?

Hvað er afbrotafræði? Hvernig get ég orðið afbrotafræðingur? Hvaða námsleiðir eru í boði til að verða afbrotafræðingur? Hvað...
Gamalt par talar saman við rólu

Hvað er lífeyrissjóður?

Allir sem starfa á vinnumarkaðnum þurfa að greiða í lífeyrissjóð. Þegar fólk fer á eftirlaun fær það svo greidd "laun" frá þessum lífeyrissjóðum.
Leikfangabíll á ströndinni

Hvað er orlof?

Orlof þýðir í raun "frí" og allt launafólk á rétt á orlofi eða launuðu fríi.
Teiknuð mynd af tveimur einstaklingum sem funda við borð

„Hverjir eru kostir þínir?“

Í atvinnuviðtölum er fólk oft spurt að því hverjir séu þeirra helstu kostir og hæfileikar. En hvernig getur maður svarað því satt og rétt?
Smiður að vinnu við garðskála

Hvernig verð ég smiður?

Hefur þú áhuga á vistarverum okkar mannfólksins? Finnst þér gaman að smíða og langar að vinna fjölbreytt starf, jafnt úti sem inni? Áttu auðvelt með að fylgja teikningum og leiðbeiningum frá öðrum? Þá gæti smíði átt vel við þig.
Lagerstarfsfólk ræðir samanvideo

Launalaus prufutími

Ekkert er til sem heitir “launalaus prufutími”, “launalaus prufa” eða “prufudagar”. Annaðhvort ertu ráðin(n) í vinnu eða ekki.
tveir menn standa saman og annar þeirra heldur á skilti með textanum „“

Verkfall – allt sem þú þarft að vita

Að vera í verkfalli þýðir að fólk mætir ekki í vinnu og fær ekki greidd laun á meðan. Margt er mikilvægt að hafa í huga og hér förum við yfir það helsta.
fólk að skoða föt

Hvernig verð ég stílisti?

Sumir elska tísku á meðan aðrir vita ekkert í hvað þeir eiga að fara í á morgnana. Starf stílistans er frábært fyrir fólk sem vill gjarnan lifast og hrærast í tískunni og hjálpa öðrum að líta vel út.
Húfa páfansvideo

Hvernig verð ég páfi?

Að vera andlegur leiðtogi milljóna jarðarbúa er spennandi starf sem aðeins einn í einu getur valdið. En hvernig verður maður páfi?
Ungmenni sitja fund hjá AIESEC

AIESEC á Íslandi

AIESEC eru stærstu alþjóðlegu stúdentareknu samtökin í heiminum. AIESEC samtökin eru starfrækt í 112 löndum og eru meðlimir þeirra yfir 60.000.