Að segja frá sér í atvinnuviðtali
Mörgum þykir erfitt að segja frá sjálfum sér. Því getur verið gott að nýta sér ákveðin "hjálpartæki" til að búa mann undir það að svara spurningum um sjálfan sig.
Hvað er lífeyrissjóður?
Allir sem starfa á vinnumarkaðnum þurfa að greiða í lífeyrissjóð. Þegar fólk fer á eftirlaun fær það svo greidd "laun" frá þessum lífeyrissjóðum.
Rafrænn persónuafsláttur
Persónuafslátturinn er skattaafsláttur sem veittur er öllum einstaklingum eldri en 16 ára.
Hvernig verð ég vísindamaður?
Langar þig að rannsaka veröldina og skilja betur hvernig hlutirnir virka? Þá skaltu endilega gá hvort vísindi séu ekki eitthvað fyrir þig.
Að vinna svart
Svört atvinnustarfsemi hefur slæm áhrif á samfélagið, en hún getur líka komið illa niður á þeim sem taka þátt í henni. Fólk sem vinnur svarta vinnu aflar sér ekki almennra réttinda eins annað starfsfólk.
Að hætta í vinnu
Fólk segir upp vinnu sinni af ýmsum ástæðum. Fólk þarf þó að vera við öllu búið áður en ákvörðun er tekin og starfinu er sagt upp.
Hvernig bið ég um launahækkun?
Mörgum finnst óþægilegt að semja um kaup og kjör eða að biðja um launahækkun. Sérstaklega ef þú ert kannski ekki með mestu starfsreynsluna eða óttast að atvinnurekandinn ráði annan starfsmann ef þú ert of ýtin/n eða gerir of miklar kröfur.
Að fara út í eigin rekstur
Fyrirtækjarekstur er flókið og mikið starf. Góður undirbúningur getur skipt sköpum þegar fram í sækir.
Styrkir frá stéttarfélögum
Séttarfélög bjóða uppá margvíslega styrki. Reglur, upphæðir og hvað er styrkt er þó mismundandi eftir stéttarfélögum.
Að takast á við atvinnuleysi
Það getur verið erfitt að halda sér jákvæðum og vakandi þegar maður er atvinnulaus. Sérstaklega þegar hverri atvinnuumsókn á fætur annarri er hafnað. Hér eru nokkur góð ráð til þess að þrauka atvinnuleysið.
Verkfall – allt sem þú þarft að vita
Að vera í verkfalli þýðir að fólk mætir ekki í vinnu og fær ekki greidd laun á meðan. Margt er mikilvægt að hafa í huga og hér förum við yfir það helsta.
Stéttarfélög
Helsta verkefni stéttarfélaga er að verja réttindi launafólks í landinu. Það gera þau með gerð kjarasamninga þar sem samið er um kaup og kjör launþega.
Hvernig verð ég páfi?
Að vera andlegur leiðtogi milljóna jarðarbúa er spennandi starf sem aðeins einn í einu getur valdið. En hvernig verður maður páfi?
Hvernig verð ég arkitekt?
Arkitektúr er listin og vísindin við að hanna byggingar og önnur mannvirki.
Nordjobb – sumarvinna á Norðurlöndunum
Nordjobb hjálpar ungu fólki að finna vinnu á norðurlöndunum. Er næsta ævintýri þitt sumarvinna í Danmörku?
Ráðningarsamningur
Ráðningarsamningur er samþykki á milli vinnuveitanda og launþega um laun, vinnutíma, réttindi, skyldur og fleira. Ákveðið öryggi fylgir ráðningarsamningnum, -og þá fyrir báða aðila!
Hvernig verð ég sjúkraliði?
Er þér umhugað um að fólki líði vel og fái frumþörfum sínum mætt? Hefurðu áhuga á ummönnunarstörfum? Áttu öxl til að gráta á og ert tilbúin(n) til þess að ljá öðrum eyra? Þá gæti sjúkraliðastarfið hentað þér.
Fjárhagsaðstoð sveitafélaganna (Féló)
Bætur frá Féló er ætlaðar fólki sem er utan vinnumarkaðar, er ekki í námi og hefur ekki rétt á örorkubótum.
Launalaus prufutími
Ekkert er til sem heitir “launalaus prufutími”, “launalaus prufa” eða “prufudagar”. Annaðhvort ertu ráðin(n) í vinnu eða ekki.
Hvernig verð ég kvikmyndagerðarmaður?
Hefurðu áhuga á kvikmyndagerð? Langar þig í líflega og fjölbreytta vinnu? Þá ættir þú að líta á hin fjölmörgu störf kvikmyndagerðarmanna.