Heim Vinna Síða 2

Vinna

Vinna er yfirflokkur sem inniheldur greinar um allt sem viðkemur atvinnuleit, ferilskrám, atvinnuleysi og ólíkum störfum svo eitthvað sé nefnt. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki?  Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Þarf ég að uppfylla allar hæfniskröfur til að sækja um starf?

Það er algengur misskilningur að það þurfi að uppfylla allar hæfniskröfur sem tilgreindar eru til að landa starfi.
Tölvuteiknaður rauðhærður maðurvideo

Rafrænn persónuafsláttur

Persónuafslátturinn er skattaafsláttur sem veittur er öllum einstaklingum eldri en 16 ára.
heilbrigðisstarfsmaður

Hvernig verð ég sjúkraliði?

Er þér umhugað um að fólki líði vel og fái frumþörfum sínum mætt? Hefurðu áhuga á ummönnunarstörfum? Áttu öxl til að gráta á og ert tilbúin(n) til þess að ljá öðrum eyra? Þá gæti sjúkraliðastarfið hentað þér.
sloppar

Hvernig verð ég læknir?

Fátt er gleðilegra en að hjálpa fólki sem á um sárt að binda. Læknar vinna langar vaktir og leggja sig í líma við lækna fólk og lina þjáningu.
Nærmynd af því þegar skrifað er á blað, kaffibolli í bakgrunni

Hvernig verð ég verkfræðingur?

Verkfræði þykir oft vera mikilvæg starfsgrein en hún er mjög fjölbreytt og býður upp á mikla framtíðarmöguleika.
Lögga á mótorhjóli fylgist með knattspyrnu unnendum á suðurlandsbraut

Hvernig verð ég lögga?

Til þess að verða lögga þarf að fara í nám í lögreglufræðum sem er tveggja ára nám kennt í Háskólanum á Akureyri.
Málari stendur á parketi og mundar málningarrúllu

Að vinna svart

Svört atvinnustarfsemi hefur slæm áhrif á samfélagið, en hún getur líka komið illa niður á þeim sem taka þátt í henni. Fólk sem vinnur svarta vinnu aflar sér ekki almennra réttinda eins annað starfsfólk.
Ung kona í viðtalivideo

Sjálfboðaliðastarf erlendis

Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi því úrvalið er mikið og fjölbreytt.
Ungur maður horfir yfir tjörnina

Að hætta í vinnu

Fólk segir upp vinnu sinni af ýmsum ástæðum. Fólk þarf þó að vera við öllu búið áður en ákvörðun er tekin og starfinu er sagt upp.
tveir að skylmast og sá þriðji heldur á upptökutæki

Hvernig verð ég leikstjóri?

Ertu skapandi og hefur leiðtogahæfileika? Dreymir þig um að vinna við kvikmyndagerð, í sjónvarpi eða leikhúsi?
Tveir ungir menn eru djúpt hugsivideo

Ráðningarsamningur

Ráðningarsamningur er samþykki á milli vinnuveitanda og launþega um laun, vinnutíma, réttindi, skyldur og fleira. Ákveðið öryggi fylgir ráðningarsamningnum, -og þá fyrir báða aðila!
Klinksem hefur verið raðað upp í spurningamerki

Hvernig sækir maður um styrki?

Vanda skal til verka þegar sótt er um styrki. Vel unnin umsókn getur skipt sköpum fyrir framtíð verkefnisins.
Kona og maður sitja og ræða saman

Að semja um laun

Launþegar geta búist við því að þurfa að semja um laun reglulega. Nauðsynlegt er að mæta vel undirbúinn í launaviðtöl og vinna heimavinnuna vel áður en farið er að semja
Peningar taldir

Fjárhagsaðstoð sveitafélaganna (Féló)

Bætur frá Féló er ætlaðar fólki sem er utan vinnumarkaðar, er ekki í námi og hefur ekki rétt á örorkubótum.
Margar hendur halda saman

Styrkir frá stéttarfélögum

Séttarfélög bjóða uppá margvíslega styrki. Reglur, upphæðir og hvað er styrkt er þó mismundandi eftir stéttarfélögum.
forritari

Hvernig verð ég forritari?

Forritun er sívaxandi grein og starfsmöguleikarnir miklir.

Sorgarorlof

Foreldrar sem upplifa barnsmissi fá sorgarorlof í sex mánuði.

Tímabundnar og ótímabundnar ráðningar

Hver er munurinn á tímabundnum og ótímabundnum ráðningum?

Hvernig verð ég rithöfundur?

Ritlist er sú list og tækni sem felst í að koma frá sér rituðum texta.

Hvernig verð ég sjúkraflutningamaður og bráðatæknir?

Það eru til ótal starfsstéttir í heiminum og það getur verið erfitt að velja hvað maður vill verða. Sumir fást aðeins við...
málari

Hvernig verð ég málari?

Málaraiðn er iðngrein gengur út á að mála húsnæði og ýmislegt fleira. Ef þú ert nákvæm(ur) og drífandi, með gott auga fyrir litum og smáatriðum, þá gæti málaraiðnin átt vel við þig.

Hvernig verð ég slökkviliðsmaður?

Slökkviliðsmenn sinna mjög mikilvægu og fjölbreyttu starfi.
Afgreiðslukona í bakaríi hefur átt betri dagavideo

Jafnaðarkaup

Ekkert er til í kjarasamningum sem heitir jafnaðarkaup.
Hárgreiðslukona að störfum

Hvernig verð ég hársnyrtir?

Hefurðu gaman af því að fikta í hári? Ertu með hárfínar handahreyfingar? Þá gætir þú kannski hugsað þér að starfa sem hársnyrtir?