Ráðningarsamningur
Ráðningarsamningur er samþykki á milli vinnuveitanda og launþega um laun, vinnutíma, réttindi, skyldur og fleira. Ákveðið öryggi fylgir ráðningarsamningnum, -og þá fyrir báða aðila!
Hvernig sækir maður um styrki?
Vanda skal til verka þegar sótt er um styrki. Vel unnin umsókn getur skipt sköpum fyrir framtíð verkefnisins.
Hvernig verð ég kvikmyndagerðarmaður?
Hefurðu áhuga á kvikmyndagerð? Langar þig í líflega og fjölbreytta vinnu? Þá ættir þú að líta á hin fjölmörgu störf kvikmyndagerðarmanna.
EUROPASS – Ferilskrá og fleiri hjálpargögn
Evrópskt samstarfsnet þar sem eru ýmis hjálpargögn vegna náms og starfs.
Nordjobb – sumarvinna á Norðurlöndunum
Nordjobb hjálpar ungu fólki að finna vinnu á norðurlöndunum. Er næsta ævintýri þitt sumarvinna í Danmörku?
AIESEC á Íslandi
AIESEC eru stærstu alþjóðlegu stúdentareknu samtökin í heiminum. AIESEC samtökin eru starfrækt í 112 löndum og eru meðlimir þeirra yfir 60.000.
Vinnutímar og laun unglinga
Fólk sem er að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaðnum er í mestri hættu með að það sé svindlað á því sökum reynsluleysis. Því er mikilvægt að unglingar kynni sér réttindi sín, kjarasamninga og lög um vinnutíma.
Hvað er orlofsuppbót?
Orlofsuppbót er bónusgreiðsla sem atvinnuveitendum er skylt að greiða starfsfólki sínu, sem er venjulega greidd út í einni greiðslu 1. maí eða 1. júní.
Hvernig verð ég páfi?
Að vera andlegur leiðtogi milljóna jarðarbúa er spennandi starf sem aðeins einn í einu getur valdið. En hvernig verður maður páfi?
Hvernig verð ég arkitekt?
Arkitektúr er listin og vísindin við að hanna byggingar og önnur mannvirki.
Þarf ég að uppfylla allar hæfniskröfur til að sækja um starf?
Það er algengur misskilningur að það þurfi að uppfylla allar hæfniskröfur sem tilgreindar eru til að landa starfi.
Desemberuppbót
Desemberuppbót er bónus sem launþegar fá greiddan í desember. Venjulega er þetta föst upphæð.
Sjálfboðavinna innanlands
Fjöldamörg samtök á Íslandi byggja starfsemi sína á þátttöku sjálfboðaliða.
Að semja um laun
Launþegar geta búist við því að þurfa að semja um laun reglulega. Nauðsynlegt er að mæta vel undirbúinn í launaviðtöl og vinna heimavinnuna vel áður en farið er að semja
Að segja frá sér í atvinnuviðtali
Mörgum þykir erfitt að segja frá sjálfum sér. Því getur verið gott að nýta sér ákveðin "hjálpartæki" til að búa mann undir það að svara spurningum um sjálfan sig.
Hvernig verð ég leikstjóri?
Ertu skapandi og hefur leiðtogahæfileika? Dreymir þig um að vinna við kvikmyndagerð, í sjónvarpi eða leikhúsi?
Viltu stunda nám í Bretlandi?
Ungt fólk á Íslandi getur nú stundað nám og vinnu í Bretlandi í allt að tvö
ár.
Janus endurhæfing
Hvað er Janus endurhæfing?
Hjá Janusi endurhæfingu er boðið upp á læknisfræðilega starfs- og atvinnuendurhæfingu. Markmið starfseminnar er að aðstoða þá sem hafa verið án...
Hvar er hægt að vinna með skóla?
Áttavitinn hefur tekið saman smá hugmyndalista yfir hlutastörf, sem hægt er að verða sér út um á meðan maður er í námi.












































