Heim Vinna Síða 3

Vinna

Vinna er yfirflokkur sem inniheldur greinar um allt sem viðkemur atvinnuleit, ferilskrám, atvinnuleysi og ólíkum störfum svo eitthvað sé nefnt. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki?  Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Málari stendur á parketi og mundar málningarrúllu

Að vinna svart

Svört atvinnustarfsemi hefur slæm áhrif á samfélagið, en hún getur líka komið illa niður á þeim sem taka þátt í henni. Fólk sem vinnur svarta vinnu aflar sér ekki almennra réttinda eins annað starfsfólk.
Klinksem hefur verið raðað upp í spurningamerki

Hvernig sækir maður um styrki?

Vanda skal til verka þegar sótt er um styrki. Vel unnin umsókn getur skipt sköpum fyrir framtíð verkefnisins.
maður heldur á upptökutæki

Hvernig verð ég kvikmyndagerðarmaður?

Hefurðu áhuga á kvikmyndagerð? Langar þig í líflega og fjölbreytta vinnu? Þá ættir þú að líta á hin fjölmörgu störf kvikmyndagerðarmanna.
Gamalt par talar saman við rólu

Hvað er lífeyrissjóður?

Allir sem starfa á vinnumarkaðnum þurfa að greiða í lífeyrissjóð. Þegar fólk fer á eftirlaun fær það svo greidd "laun" frá þessum lífeyrissjóðum.
Móðir stendur með barni sínu við tjörnina

Að gerast Au pair

Au Pair er sá eða sú sem fer til annars lands til þess að vinna sem barnfóstra.
málari

Hvernig verð ég málari?

Málaraiðn er iðngrein gengur út á að mála húsnæði og ýmislegt fleira. Ef þú ert nákvæm(ur) og drífandi, með gott auga fyrir litum og smáatriðum, þá gæti málaraiðnin átt vel við þig.
geimfari

Hvernig verð ég geimfari?

Dreymir þig um að svífa í þyngdarleysi eða ferðast til annarra hnatta? Ertu til í að leggja á þig ótrúlega vinnu til að verða einn af hinum örfáu útvöldu sem hefur möguleika til þess? Þetta er ekkert grín en allt er mögulegt með réttu hugarfari og metnaði
tveir menn standa saman og annar þeirra heldur á skilti með textanum „“

Verkfall – allt sem þú þarft að vita

Að vera í verkfalli þýðir að fólk mætir ekki í vinnu og fær ekki greidd laun á meðan. Margt er mikilvægt að hafa í huga og hér förum við yfir það helsta.
Einstaklingur að afhenda annarri manneskju blað

Ókeypis atvinnuráðgjöf í Hinu Húsinu

Í Hinu Húsinu er atvinnumáladeild sem býður upp á ókeypis atvinnuráðgjöf og aðstoðar þig við að finna næsta starf eða koma þér áfram í starfi.
Handaband tveggja karlmanna

Ráðningarferlið

Þegar fyrirtæki leita af starfsfólki fer venjulega fram ákveðið ferli sem á að skera úr um hver er hæfastur í starfið.
Peningar taldir

Fjárhagsaðstoð sveitafélaganna (Féló)

Bætur frá Féló er ætlaðar fólki sem er utan vinnumarkaðar, er ekki í námi og hefur ekki rétt á örorkubótum.
ungar konur funda

Janus endurhæfing

Hvað er Janus endurhæfing? Hjá Janusi endurhæfingu er boðið upp á læknisfræðilega starfs- og atvinnuendurhæfingu. Markmið starfseminnar er að aðstoða þá sem hafa verið án...
video

Hvað hefur Alþýðusamband Íslands gert fyrir þig?

Barátta fyrir bættum kjörum launafólks í landinu

Hvernig verð ég rithöfundur?

Ritlist er sú list og tækni sem felst í að koma frá sér rituðum texta.
vísindakona

Hvernig verð ég vísindamaður?

Langar þig að rannsaka veröldina og skilja betur hvernig hlutirnir virka? Þá skaltu endilega gá hvort vísindi séu ekki eitthvað fyrir þig.
Menn takast í hendur á skrifstofu

Að segja frá sér í atvinnuviðtali

Mörgum þykir erfitt að segja frá sjálfum sér. Því getur verið gott að nýta sér ákveðin "hjálpartæki" til að búa mann undir það að svara spurningum um sjálfan sig.
Fallegt sveitarþorp í firði

Norðurlöndin

Mikil samvinna er milli norðurlandanna um menningarmál, stjórnmál, atvinnu, nám og fleira.
Húfa páfansvideo

Hvernig verð ég páfi?

Að vera andlegur leiðtogi milljóna jarðarbúa er spennandi starf sem aðeins einn í einu getur valdið. En hvernig verður maður páfi?
Teiknuð mynd af ferilskrá

Algeng mistök við gerð ferilskrár

Fólk gerir yfirleitt sömu mistökin við gerð ferilskrár. Þegar sett er saman ferilskrá er mikilvægt að forðast þessar villur og beita öllum leiðum til að styrkja hana.
Lógó europass

EUROPASS – Ferilskrá og fleiri hjálpargögn

Evrópskt samstarfsnet þar sem eru ýmis hjálpargögn vegna náms og starfs.
Maður stendur og horfir á skilti sem stendur á mind the gap

Er eyða í ferilskránni?

Hafi fólk verið frá námi eða vinnu í lengri tíma, þarf að ganga frá slíkum eyðum í ferilskrá á réttan máta.
Ungur maður horfir yfir tjörnina

Að hætta í vinnu

Fólk segir upp vinnu sinni af ýmsum ástæðum. Fólk þarf þó að vera við öllu búið áður en ákvörðun er tekin og starfinu er sagt upp.
Farþegaþot flýgur um háloftin

Atvinnuleit erlendis

Til að hafa upp á starfi erlendis er best að gera það í gegnum erlenda vinnumiðlun. Mörg tækifæri eru í boði - það þarf bara að finna þau!
Hárgreiðslukona að störfum

Hvernig verð ég hársnyrtir?

Hefurðu gaman af því að fikta í hári? Ertu með hárfínar handahreyfingar? Þá gætir þú kannski hugsað þér að starfa sem hársnyrtir?