Heim Vinna Síða 3

Vinna

Vinna er yfirflokkur sem inniheldur greinar um allt sem viðkemur atvinnuleit, ferilskrám, atvinnuleysi og ólíkum störfum svo eitthvað sé nefnt. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki?  Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

video
kona að hjóla við aðalbyggingu háskólans

Hvar er hægt að vinna með skóla?

Áttavitinn hefur tekið saman smá hugmyndalista yfir hlutastörf, sem hægt er að verða sér út um á meðan maður er í námi.
Afgreiðslukona í bakaríi hefur átt betri dagavideo

Jafnaðarkaup

Ekkert er til í kjarasamningum sem heitir jafnaðarkaup.
Handaband tveggja karlmanna

Ráðningarferlið

Þegar fyrirtæki leita af starfsfólki fer venjulega fram ákveðið ferli sem á að skera úr um hver er hæfastur í starfið.
Lagerstarfsfólk ræðir samanvideo

Launalaus prufutími

Ekkert er til sem heitir “launalaus prufutími”, “launalaus prufa” eða “prufudagar”. Annaðhvort ertu ráðin(n) í vinnu eða ekki.
vísindakona

Hvernig verð ég vísindamaður?

Langar þig að rannsaka veröldina og skilja betur hvernig hlutirnir virka? Þá skaltu endilega gá hvort vísindi séu ekki eitthvað fyrir þig.
Menn takast í hendur á skrifstofu

Að segja frá sér í atvinnuviðtali

Mörgum þykir erfitt að segja frá sjálfum sér. Því getur verið gott að nýta sér ákveðin "hjálpartæki" til að búa mann undir það að svara spurningum um sjálfan sig.
Fallegt sveitarþorp í firði

Norðurlöndin

Mikil samvinna er milli norðurlandanna um menningarmál, stjórnmál, atvinnu, nám og fleira.

Viltu stunda nám í Bretlandi?

Ungt fólk á Íslandi getur nú stundað nám og vinnu í Bretlandi í allt að tvö ár.
Lógó europass

EUROPASS – Ferilskrá og fleiri hjálpargögn

Evrópskt samstarfsnet þar sem eru ýmis hjálpargögn vegna náms og starfs.
Málari stendur á parketi og mundar málningarrúllu

Að vinna svart

Svört atvinnustarfsemi hefur slæm áhrif á samfélagið, en hún getur líka komið illa niður á þeim sem taka þátt í henni. Fólk sem vinnur svarta vinnu aflar sér ekki almennra réttinda eins annað starfsfólk.
verkfræðingur í tölvunni

Hvernig verð ég tæknifræðingur?

Langar þig að vinna við eitthvað skapandi en jafnframt tæknilegt? Viltu hanna og vinna við úrlausnir? Þá ættirðu að kynna þér tæknifræði.
tveir að skylmast og sá þriðji heldur á upptökutæki

Hvernig verð ég leikstjóri?

Ertu skapandi og hefur leiðtogahæfileika? Dreymir þig um að vinna við kvikmyndagerð, í sjónvarpi eða leikhúsi?
flugvél

Hvernig verð ég flugmaður?

Að svífa um loftin blá heillar marga, svo ekki sé minnst á tækifærið til að skoða heiminn og vera í starfi sem er vel greitt. En hvernig verður maður atvinnuflugmaður?

Þarf ég að uppfylla allar hæfniskröfur til að sækja um starf?

Það er algengur misskilningur að það þurfi að uppfylla allar hæfniskröfur sem tilgreindar eru til að landa starfi.
málari

Hvernig verð ég málari?

Málaraiðn er iðngrein gengur út á að mála húsnæði og ýmislegt fleira. Ef þú ert nákvæm(ur) og drífandi, með gott auga fyrir litum og smáatriðum, þá gæti málaraiðnin átt vel við þig.
Peningar taldir

Fjárhagsaðstoð sveitafélaganna (Féló)

Bætur frá Féló er ætlaðar fólki sem er utan vinnumarkaðar, er ekki í námi og hefur ekki rétt á örorkubótum.
Teiknuð mynd af tveimur einstaklingum sem funda við borð

„Hverjir eru kostir þínir?“

Í atvinnuviðtölum er fólk oft spurt að því hverjir séu þeirra helstu kostir og hæfileikar. En hvernig getur maður svarað því satt og rétt?
Maður stendur og horfir á skilti sem stendur á mind the gap

Er eyða í ferilskránni?

Hafi fólk verið frá námi eða vinnu í lengri tíma, þarf að ganga frá slíkum eyðum í ferilskrá á réttan máta.
video

Hvað hefur Alþýðusamband Íslands gert fyrir þig?

Barátta fyrir bættum kjörum launafólks í landinu
gullsmiður

Hvernig verð ég gullsmiður?

Betra er brauð í poka en gull í pyngju, þó að margir kjósi að hafa gull á fingrum frekar en í pyngju. Ekki er þó allt gull sem glóir. Hér ætlum við að slá gullsmiðum gullhamra.
Tónleikar á sviði

Að gera áhugamálið sitt að atvinnu

Ef fólk á sér áhugamál sem er sönn ástríða en leiðist að sama skapi dagvinna sín, gæti verið tímabært að endurskoða starfsframann.
Húfa páfansvideo

Hvernig verð ég páfi?

Að vera andlegur leiðtogi milljóna jarðarbúa er spennandi starf sem aðeins einn í einu getur valdið. En hvernig verður maður páfi?
Einstaklingur að afhenda annarri manneskju blað

Ókeypis atvinnuráðgjöf í Hinu Húsinu

Í Hinu Húsinu er atvinnumáladeild sem býður upp á ókeypis atvinnuráðgjöf og aðstoðar þig við að finna næsta starf eða koma þér áfram í starfi.

Hvernig verð ég rithöfundur?

Ritlist er sú list og tækni sem felst í að koma frá sér rituðum texta.