Heim Vinna Síða 3

Vinna

Vinna er yfirflokkur sem inniheldur greinar um allt sem viðkemur atvinnuleit, ferilskrám, atvinnuleysi og ólíkum störfum svo eitthvað sé nefnt. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki?  Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

video

Tímabundnar og ótímabundnar ráðningar

Hver er munurinn á tímabundnum og ótímabundnum ráðningum?
tveir menn standa saman og annar þeirra heldur á skilti með textanum „“

Verkfall – allt sem þú þarft að vita

Að vera í verkfalli þýðir að fólk mætir ekki í vinnu og fær ekki greidd laun á meðan. Margt er mikilvægt að hafa í huga og hér förum við yfir það helsta.
Klinksem hefur verið raðað upp í spurningamerki

Hvernig sækir maður um styrki?

Vanda skal til verka þegar sótt er um styrki. Vel unnin umsókn getur skipt sköpum fyrir framtíð verkefnisins.
alþingi

Hvernig verð ég stjórnmálamaður?

Marga dreymir um frama í pólitík og eru drifnir áfram af hugsjónum sínum og hugmyndum um að bæta samfélagið. Sætin eru þó fá og margir um hituna.
Afgreiðslukona í bakaríi hefur átt betri dagavideo

Jafnaðarkaup

Ekkert er til í kjarasamningum sem heitir jafnaðarkaup.
Ungur maður horfir yfir tjörnina

Að hætta í vinnu

Fólk segir upp vinnu sinni af ýmsum ástæðum. Fólk þarf þó að vera við öllu búið áður en ákvörðun er tekin og starfinu er sagt upp.
Farþegaþot flýgur um háloftin

Atvinnuleit erlendis

Til að hafa upp á starfi erlendis er best að gera það í gegnum erlenda vinnumiðlun. Mörg tækifæri eru í boði - það þarf bara að finna þau!
Ungur maður horfir hugsi út í loftið

Til hvers að ráða sig í vinnu?

Þeir sem hafa lengri tímabil án atvinnuþátttöku eða náms, á ferilskránni eiga minni möguleika en þeir sem hafa verið virkir í vinnu og námi.
Menn takast í hendur á skrifstofu

Að segja frá sér í atvinnuviðtali

Mörgum þykir erfitt að segja frá sjálfum sér. Því getur verið gott að nýta sér ákveðin "hjálpartæki" til að búa mann undir það að svara spurningum um sjálfan sig.
Lógó europass

EUROPASS – Ferilskrá og fleiri hjálpargögn

Evrópskt samstarfsnet þar sem eru ýmis hjálpargögn vegna náms og starfs.
vísindakona

Hvernig verð ég vísindamaður?

Langar þig að rannsaka veröldina og skilja betur hvernig hlutirnir virka? Þá skaltu endilega gá hvort vísindi séu ekki eitthvað fyrir þig.
Maður í jakkafötum situr við vél sem við vitum ekki hvað er

Hvernig get ég verndað hugmyndina mína?

Ein leið er að skrifa hugmyndina niður og senda sjálfum sér hana í pósti í innsigluðu umslagi.
Maður stendur og horfir á skilti sem stendur á mind the gap

Er eyða í ferilskránni?

Hafi fólk verið frá námi eða vinnu í lengri tíma, þarf að ganga frá slíkum eyðum í ferilskrá á réttan máta.
myndataka

Hvernig verð ég ljósmyndari?

Ert þú með gott auga? Hefurðu næmni fyrir fegurð og myndbyggingu?
Skilti við veg

Sjálfboðavinna innanlands

Fjöldamörg samtök á Íslandi byggja starfsemi sína á þátttöku sjálfboðaliða.
málari

Hvernig verð ég málari?

Málaraiðn er iðngrein gengur út á að mála húsnæði og ýmislegt fleira. Ef þú ert nákvæm(ur) og drífandi, með gott auga fyrir litum og smáatriðum, þá gæti málaraiðnin átt vel við þig.

Hvernig verð ég sjúkraflutningamaður og bráðatæknir?

Það eru til ótal starfsstéttir í heiminum og það getur verið erfitt að velja hvað maður vill verða. Sumir fást aðeins við...
Húfa páfansvideo

Hvernig verð ég páfi?

Að vera andlegur leiðtogi milljóna jarðarbúa er spennandi starf sem aðeins einn í einu getur valdið. En hvernig verður maður páfi?
flugvél

Hvernig verð ég flugmaður?

Að svífa um loftin blá heillar marga, svo ekki sé minnst á tækifærið til að skoða heiminn og vera í starfi sem er vel greitt. En hvernig verður maður atvinnuflugmaður?
Slökkviliðskona situr á tröppum og slakar á

Hvíldar- og matartími starfsmanna

Fyrirkomulag matartíma getur verið misjafnt á milli vinnustaða. Lágmarks hvíldartími starfsfólks er hinsvegar lögbundinn.
gullsmiður

Hvernig verð ég gullsmiður?

Betra er brauð í poka en gull í pyngju, þó að margir kjósi að hafa gull á fingrum frekar en í pyngju. Ekki er þó allt gull sem glóir. Hér ætlum við að slá gullsmiðum gullhamra.
Tónleikar á sviði

Að gera áhugamálið sitt að atvinnu

Ef fólk á sér áhugamál sem er sönn ástríða en leiðist að sama skapi dagvinna sín, gæti verið tímabært að endurskoða starfsframann.
tveir að skylmast og sá þriðji heldur á upptökutæki

Hvernig verð ég leikstjóri?

Ertu skapandi og hefur leiðtogahæfileika? Dreymir þig um að vinna við kvikmyndagerð, í sjónvarpi eða leikhúsi?
Teiknuð mynd af tveimur einstaklingum sem funda við borð

„Hverjir eru kostir þínir?“

Í atvinnuviðtölum er fólk oft spurt að því hverjir séu þeirra helstu kostir og hæfileikar. En hvernig getur maður svarað því satt og rétt?