Frumvarp um sorgarorlof var samþykkt á Alþingi þann 29. mars 2022.

Foreldrar á vinnumarkaði sem missa barn sitt hefur nú loks verið tryggður réttur til sorgarleyfis í sex mánuði sem og greiðslur til að koma til móts við tekjutap sem hlýst af á þessum erfiðu tímum.

Foreldrar geta einnig nýtt rétt sinn til sorgarleyfis samhliða minnkuðu starfshlutfalli og er hægt að dreifa greiðslum yfir lengra tímabil.

Hámarksgreiðslur eru 600.000 kr. á mánuði.

  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar