Mótorhjólakappi gerir trikk í loftinu

Mótorhjólapróf

Skellinöðrupróf má fólk taka við 15 ára aldurinn. Próf á lítið bifhjól má taka á sama tíma og bílpróf.
Fjölfarin gatnamót

Bifreiðatryggingar (bílatryggingar)

Best er að hafa samband við öll tryggingafélögin og finna hagstæðustu tilboðin.
Hliðarspegill á bíl sýnir götuna og sólarupprás

Almennt bílpróf

Ökunám getur hafist við 16 ára aldur.
Húsnæði félags íslenskra bifreiðaeigenda

FÍB – Félag íslenskra bifreiðaeigenda

Félag íslenskra bifreiðaeigenda er hagsmunafélag bifreiðeigenda og viðurkennt sem slíkt af stjórnvöldum.
Ansi veðruð toyota Corolla bifreið

Að ganga frá bifreiðakaupum

Þegar bíll er seldur eða keyptur þarf að skila inn tilkynningu um eigendaskipti til Umferðastofu.
Ungur maður á rúntinum í fellsmúla

Kaup á bíl – hverju þarf að huga að?

Það er ekki skynsamlegt að eltast við flotta og stóra bíla ef fólk hefur hvorki þörf né efni á að eiga þá.
Ungur strákur á reiðhjóli við tjörn

Reiðhjólið úr geymslunni á götuna

Með lítill fyrirhöfn má gera þreytt hjól að glæsilegum fák.
Póstur liggur á borði

Bifreiðagjöld

Bifreiðagjald er skattur sem leggst á öll vélknúin ökutæki sem skráð eru hér á landi.
stýri bifreiðar

Hvað kostar að reka bíl?

Oft er sagt að það kosti nokkur hundruð þúsund krónur að keyra bílinn út af bílasölu sökum verðrýrnunar...
Bílhræ

Kaup á notuðum bíl – Gátlisti

Ending einstakra hluta er misjafnlega löng. Því er sniðugt að fá upplýsingar frá seljanda um hvaða hluti hefur verið skipt og hvenær.
ónýtur bíll

Viðhald bíla – Nokkur góð ráð

Með því að hugsa vel um bíl og sinna viðhaldi má auðveldlega lengja endingartíma hans.
Bensínmælir og hraðamælir

Hvernig er hægt að hámarka orkunýtingu bílsins?

50% af því bensíni sem bíll eyðir í borgarakstri er þegar hann tekur af stað, t.d. á rauðu ljósi.
skráningarnúmer bíls

Bifreiðaskoðun

Bíla þarf að skoða árlega. Hægt er að sekta fólk fyrir að láta ekki skoða bíla sína.