Hvernig verð ég vísindamaður?
Langar þig að rannsaka veröldina og skilja betur hvernig hlutirnir virka? Þá skaltu endilega gá hvort vísindi séu ekki eitthvað fyrir þig.
Hvernig verð ég sálfræðingur?
Finnst þér áhugavert að vita hvernig hugsanir hafa áhrif á gerðir manna? Geturðu hugsað þér að hjálpa öðrum í gegnum erfiða tíma eða vandamál? Þá gæti sálfræði hentað þér.
Hvernig verð ég sjúkraliði?
Er þér umhugað um að fólki líði vel og fái frumþörfum sínum mætt? Hefurðu áhuga á ummönnunarstörfum? Áttu öxl til að gráta á og ert tilbúin(n) til þess að ljá öðrum eyra? Þá gæti sjúkraliðastarfið hentað þér.
Að vinna svart
Svört atvinnustarfsemi hefur slæm áhrif á samfélagið, en hún getur líka komið illa niður á þeim sem taka þátt í henni. Fólk sem vinnur svarta vinnu aflar sér ekki almennra réttinda eins annað starfsfólk.
„Hverjir eru kostir þínir?“
Í atvinnuviðtölum er fólk oft spurt að því hverjir séu þeirra helstu kostir og hæfileikar. En hvernig getur maður svarað því satt og rétt?
Hvernig bið ég um launahækkun?
Mörgum finnst óþægilegt að semja um kaup og kjör eða að biðja um launahækkun. Sérstaklega ef þú ert kannski ekki með mestu starfsreynsluna eða óttast að atvinnurekandinn ráði annan starfsmann ef þú ert of ýtin/n eða gerir of miklar kröfur.
Að segja frá sér í atvinnuviðtali
Mörgum þykir erfitt að segja frá sjálfum sér. Því getur verið gott að nýta sér ákveðin "hjálpartæki" til að búa mann undir það að svara spurningum um sjálfan sig.