Hæ og takk fyrir að hafa samband við Ráðgjöf Áttavitans,
Mahayana er orð úr Sanskrit, sem er gamalt Indóevrópskt tungumál, og er beinþýtt sem the „great vehicle.“ Orðatiltækið á við um ýmsar kenningar og venjur innan Búddisma. Mahayana hefðin er einskonar verkfæri til að hjálpa öllum lífverum að ná því sem innan trúnnar er kallað „Nirvana.“
Hægt er að lesa meira um „Mahayana“ og „Nirvana“ á þessari síðu:
https://meridianuniversity.edu/content/mahayana-buddhism-origins-and-meaning
Kær kveðja,
Ráðgjafi Áttavitans
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?