Spurning um að votta sem barn.

    65

    Sæl.
    Má barn, þ.e. Einstaklingur yngri en 18 ára skrifa undir skjal sem vottur eða verða báðir vottar að vera í það minnsta 18 ára. Ef annar Vottanna er yngri en 18 ára, er þá skjalið ógilt.

    Góðan dag og takk fyrir að hafa samband við Ráðgjöf Áttavitans.

    Skírnarvottur má vera undir 18 ára aldri.

    Gangi þér vel,

    Kær kveðja,

    Ráðgjafi áttavitans


    • Var efnið hjálplegt?
    •    Nei

    Ert þú með spurningu?

    Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

    Spyrja spurningar