Mörg neikvæð kynsjúkdóma próf

51

Góðann daginn er búinn að vera með kynsjúkdóma einkenni (lekanda og klamedýu) í langann tíma og búinn að fara í fjögur klamedíu og lekanda próf þau hafa öll verið neikvæð. Fyrsta var tekið um miðjann dag svo var ég búinn að vera settur á hin og þessi sýklalyf þegar ég fór í næstu þrjú próf samt aldrei sama lyfið og stundum einhverjir dagar siðann ég var búinn með sýklalyfja skamtinn. Enn alltaf með enkenni. Útferð út typpi, verkur í pung, bólgnir eytlar í nára og kláði í rass. Er einhver sjens á að öll þessi próf geti verið vitlaus og ég sé þá með lekanda?

Góðan dag og takk fyrir að hafa samband við Ráðgjöf Áttavitans.

Við mælum með því að panta tíma hjá lækni og leita ráða.

Hægt er að fara bæði á heilsugæslu, kynsjúkdómalækna eða á göngudeild húð og kynsjúkdóma á landsspítalanum

Gangi þér vel.

Kær kveðja,

Ráðgjafi Áttavitans

 


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar