Á ég að taka bara flugnámið eða á ég líka að fara í framhaldskóla?

2

Ef eg vill verða flugmaður á eg að taka bara flugnámið og sleppa framhaldskola eða á ég að taka bæði saman?

Hæ og takk fyrir að hafa samband við Ráðgjöf Áttavitans,

Ráðgjafi mælir með að taka einnig framhaldsskólanám til Stúdentsprófs þar sem margar Atvinnuflugmannsbrautir á Íslandi eru með Stúdentspróf sem eitt af inntökuskilyrðum. Þó sumir skólar hafi það ekki þá er aldrei vera að vera með Stúdentspróf ef áhugi skyldi kvikna á nýju námi innan flugbransans.

Mbk,

Kolbrún Óskarsdóttir


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar