Ég fór í ófrjósemisafgerð fyrir nokkrum árum og var að velta fyrir mér hvort það sé hægt að snúa því við?
Hæ og takk fyrir að hafa samband við Ráðgjöf Áttavitans,
Best er að hafa samband við kvensjúkdómalækni þar sem hann gæti gefið þér nákvæmari svör út frá þér. Í sumum tilfellum er hægt að snúa aðgerðinni tilbaka en það fer eftir hvernig aðferð var notuð í aðgerðinni.
Hér eru linkar á síður með kvensjúkdómalæknum:
https://www.xn--kvensjkdmalknir-7lb1tpe.is/
Mbk,
Ráðgjafi Áttavitans
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?