Ef eg vill verða flugmaður á eg að taka bara flugnámið og sleppa framhaldskola eða á ég að taka bæði saman?
Hæ og takk fyrir að hafa samband við Ráðgjöf Áttavitans,
Ráðgjafi mælir með að taka einnig framhaldsskólanám til Stúdentsprófs þar sem margar Atvinnuflugmannsbrautir á Íslandi eru með Stúdentspróf sem eitt af inntökuskilyrðum. Þó sumir skólar hafi það ekki þá er aldrei vera að vera með Stúdentspróf ef áhugi skyldi kvikna á nýju námi innan flugbransans.
Mbk,
Kolbrún Óskarsdóttir
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?