Er venjulegt að vera á túr bara í 3 daga??
Hæ
Það er frekar stutt en það er mjög persónubundið hve blæðingarnar eru lengi. Það er ekki ástæða til að hafa áhyggjur þó þær séu bara í þrjá daga.
Kveðjur.
Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.
Spyrja spurningar
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?