Hvernig verð ég réttarsálfræðingur?

2

Mig langar að verða réttarsálfræðingur. Í hvaða grunnnám er þá best að fara?

Hæ og takk fyrir að hafa samband við Ráðgjöf Áttavitans,

Fyrir flestar sértækar sálfræðigreinar er best að fara í Grunnnám (BA) í Sálfræði í Háskóla. Hægt er að fara í BA nám í Sálfræði bæði í Háskóla Íslands og Háskólanum í Reykjavík.

HR – https://www.ru.is/deildir/salfraedideild/salfraedi

HÍ – https://hi.is/salfraedi

Mbk,

Ráðgjafi Áttavitans


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar