Mig langar að verða réttarsálfræðingur. Í hvaða grunnnám er þá best að fara?
Hæ og takk fyrir að hafa samband við Ráðgjöf Áttavitans,
Fyrir flestar sértækar sálfræðigreinar er best að fara í Grunnnám (BA) í Sálfræði í Háskóla. Hægt er að fara í BA nám í Sálfræði bæði í Háskóla Íslands og Háskólanum í Reykjavík.
HR – https://www.ru.is/deildir/salfraedideild/salfraedi
HÍ – https://hi.is/salfraedi
Mbk,
Ráðgjafi Áttavitans
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?