EUROPASS - Ferilskrá og fleiri hjálpargögn

Evrópskt samstarfsnet þar sem eru ýmis hjálpargögn vegna náms og starfs.

13. febrúar 2013

Hvað er Europass?

EUROPASS er evrópskt samstarfsnet þar sem eru  ýmis hjálpargögn vegna náms og starfs.  Sem dæmi má nefna Europass- ferilskrána sem hægt er að gera á 26 tungumálum og ýmis skírteini, samhæfð fyrir Evrópu, sem skipta fólk máli vegna menntunar- og starfshæfni.

Tilgangurinn er að...

bjóða upp á ýmis fylgiskjöl vegna náms og starfs á handhægu,  rafrænu formi sem auðvelda fólki að sækja um nám og starf, hérlendis eða erlendis.

Fyrir hvern er Europass?

Europass er fyrir alla, óháð aldri, sem vilja skjalfesta nám sitt og/eða reynslu í 32 þátttökulöndum innan Evrópu. Allir þeir sem fá styrk frá Leonardo da Vinci starfsmenntaáætluninni til námsdvalar eiga rétt á því að fá Europass starfsmenntavegabréf.

Hafa samband við EUROPASS

RANNÍS, Dunhaga 5, 107 Rvk
Vefur: www.europass.is
Facebook: http://www.facebook.com/Europass.Island
Email: margret.sverrisdottir@rannis.is

13. febrúar 2013

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Nám |  14.02.2018
Vinna |  10.05.2017
Vinna |  20.02.2015

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  12.12.2012 Mikil útferð