er afsláttur á fasteignagjöldum eftir vissan aldur?

    69

    Hæ og takk fyrir spurninguna.

    Elli- og örorkulífeyrisþegum er veittur afsláttur af fasteignagjöldum í sumum sveitarfélögum sem setja sér reglur um fjárhæð afsláttar og tekjumörk umsækjenda.

    Hægt er að nálgast slíkar upplýsingar hjá því sveitarfélagi sem um ræðir.

    Mbk.
    Áttavitinn ráðgjöf.


    Ert þú með spurningu?

    Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

    Spyrja spurningar