Hæ og takk fyrir spurninguna.
Elli- og örorkulífeyrisþegum er veittur afsláttur af fasteignagjöldum í sumum sveitarfélögum sem setja sér reglur um fjárhæð afsláttar og tekjumörk umsækjenda.
Hægt er að nálgast slíkar upplýsingar hjá því sveitarfélagi sem um ræðir.
Mbk.
Áttavitinn ráðgjöf.
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?