einkanúmer

126

get ég gefið kærasta mínum einkanúmer en setja það samt á bílinn minn, vegna þess að hann er ekki með bíl akkúrat núna en samt hafa einaknúmerið á hans anfni?

Hæ og takk fyrir að hafa samband við ráðgjöf Áttavitans,

Samkvæmt upplýsingum sem finna má á síðunni „Umsókn um einkanúmer“ á island.is þá er hægt að kaupa einkanúmer sem gjöf. Þá er bæði hægt að kaupa gjafabréf fyrir einkanúmeri eða kaupa merki með áletrun.

Ef það er svo óskað er eftir því að flytja einkanúmerið milli bíla þarf að borga ákveðið flutningsgjald.

Oftast er þó talað um að einkanúmerið verði að fara á bíl rétthafa (sem sagt á bílinn hjá manneskjunni sem fær einkanúmerið skráð á sig)

Ef þú villt frekari svör er hægt að senda inn spurningu um þetta málefni í gegnum vef samgöngustofunnar, hér er linkur að spurningaboxinu:

https://island.is/adstod/samgongustofa/hafa-samband

Kær kveðja,

Ráðgjafi Áttavitans


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar