Ég ætlaði að fara í háskóla í öðru landi en allt það féll frá og núna er ég búsettur í því landi með enga stefnu. Mér líður eins og ég verði að fara í iðnnám til þess að lenda í góðri vinnu og píparanámið er það eina sem lítur ágætlega út. Er píparinn góð leið til að þéna vel og vinna ekkert brjálaðslega mikið?
Góðan dag og takk fyrir að hafa samband við ráðgjöf Áttavitans.
Stundum eru píparar verktakar og er hægt að lesa nánar um það í þessari grein.
Erfitt getur verið að segja nákvæmlega til um laun en hér er önnur síða um laun pípara á Íslandi.
Gangi þér vel.
Kær kveðja,
Ráðgjafi Áttavitans
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?