Mega foreldrar mínir láta mig borga leigu heim ef ég er undir 18 ára aldri?
Hæhæ, takk fyrir að hafa samband við Ráðgjöf Áttavitans.
Við mælum með að lesa þessa grein hér: https://attavitinn.is/sambond-og-kynlif/fjolskylda/hvenaer-ma-eg-hvad/
Það tíðkast að fólk byrji að borga leigu heim um 16-18 ára aldur en það er misjafnt milli fólks hvernig samningur er hjá hverjum.
Gangi þér vel.
Kær kveðja,
Ráðgjafi Áttavitans
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?