Til að geta tekið próf fyrir leigubíl þarf viðkomandi að hafa almennt bílpróf, þ.e. fullnaðarskírteini og uppfylla aðrar reglur sem hið opinbera setur hverju sinni.
Læknisvottorð þarf að fylgja umsókn um aukin ökuréttindi hjá sýslumanni.
Hvað þarf maður að vera gamall til að læra að verða leigubílstjóri?
- Til þess að öðlast þessi réttindi þarf viðkomandi að hafa náð 20 ára aldri.
- Hefja má námið 6 mánuðum áður en réttinda aldri er náð.
Hvernig fer leigubílstjóraprófið fram?
Prófið skiptist í tvo hluta bóklegt og verklegt.
Bóklegt nám:
- Er samtals 52 kennslustundir
- Kenndar er fjórar námsgreinar
Framhaldsnám:
- Ferðafræði 16 tímar
- 3 kennslutímar og svo próftími, samtals 4 tímar.
Nánari upplýsingar má finna hér:
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?