Að bjóða velkomin-n-ð

97

Góðan daginn!

Mig langar til að spyrja vegna texta sem byrjar á (öll sömul verið..) Velkomin!
Get ég breytt þessu þannig að höfði til allra? Hvert myndi yfirorðið geta verið þannig að öllum persónum þættu hún/hann/það sannarlega vera velkomin-n-ð?

Góðan daginn og takk fyrir að hafa samband við ráðgjöf Áttavitans.

Þessi texti ætti að höfða til allra óháð kyni, þ.e.a.s. hann/hún/hán þar sem tekið er fram að öll séu velkomin.

Gott getur verið að skoða heimasíðuna ötila.is þar sem þar er allskonar fróðleikur tengdur hinseginleikanum.

Kær kveðja,

Ráðgjafi Áttavitans.


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar