Góðan daginn!
Mig langar til að spyrja vegna texta sem byrjar á (öll sömul verið..) Velkomin!
Get ég breytt þessu þannig að höfði til allra? Hvert myndi yfirorðið geta verið þannig að öllum persónum þættu hún/hann/það sannarlega vera velkomin-n-ð?
Góðan daginn og takk fyrir að hafa samband við ráðgjöf Áttavitans.
Þessi texti ætti að höfða til allra óháð kyni, þ.e.a.s. hann/hún/hán þar sem tekið er fram að öll séu velkomin.
Gott getur verið að skoða heimasíðuna ötila.is þar sem þar er allskonar fróðleikur tengdur hinseginleikanum.
Kær kveðja,
Ráðgjafi Áttavitans.
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?