Afhverju get ég ekki sótt um yfirdrátt?

31

Ég er semsagt orðinn 18 ára og er í fullri starfi en í hvert skipti sem ég reyni að sækja um yfirdrátt verð mér hafnað. Hvað eru þá skilyrðin ?

Sæl og takk fyrir að hafa samband við ráðgjöf Áttavitans,

Viðskiptavinur bankans þarf að uppfylla lánshæfisskilyrði til þess að geta fengið yfirdráttarheimild. Það eru skilyrði sem velta á ýmsu í fjárhagi einstaklings. Mín ráðgjöf er að bóka tíma hjá þjónustufulltrúa í bankanum þínum. Þau geta útskýrt nánar hvað þú þarft að gera til þess að fá heimild fyrir yfirdrættinum:)

Kær kveðja,

Ráðgjafi Áttavitans


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar