Hvernig á að flokka ónýta akrýldúka?
Hæ og takk fyrir að hafa samband.
Þar sem ekki finnast neinar upplýsingar hjá Sorpu um hvernig á að losa sig við ónýtan akrýl garðdúk er best að fara í næsta útibú Sorpu með dúkinn en þar eru sérfræðingar sem aðstoða þig við að flokka hann rétt.
Með bestu kveðju,
Ráðgjöf Áttavitans.
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?