Bíll

    56

    HæHæ, Ég er búin að vera að spá að kaupa mér ódýran bíl til að byrja með því ég er 18 ára gamall og það léttir mér að komast í skólann og vinnunna en ég var að spá eins og á bland ef bílinn er á 250.000.kr og á myndinni er hann í góðu lagi ætti maður að treysta því

    Hæ og takk fyrir að hafa samband.

    Stutta svarið er nei, ekki treysta því.

    Ef þú ert að íhuga að kaupa hann er best að láta ástandsskoða bílinn. Þú getur líka fengið nákomin sem hefur vit á bílum með þér þegar þú ert að prufukeyra hann.

     

    Ráðgjöf

    Áttavitans

     

     


    • Var efnið hjálplegt?
    •    Nei

    Ert þú með spurningu?

    Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

    Spyrja spurningar