Hvað heitir 46 ára brúðkaupsafmæli ???
Góðan daginn og takk fyrir að hafa samband við Ráðgjöf Áttavitans.
Samkvæmt þessari grein: https://attavitinn.is/sambond-og-kynlif/sambond/brudkaupsafmaeli/
ber 46 ára brúðkaupsafmæli ekkert heiti.
Kær kveðja,
Ráðgjafi Áttavitans
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?