Ég held að ég sé ólétt

460

Ég átti að byrja á túr fyrir 3 dögum og er með ógeðslega mikla túrverki og fæ alveg hrikalega illt þegar ég pissa og liður eins og það sé einhver að pressa 40kg á leigið mitt. Það koma alveg blóðdropar, og set þá túrtappa í mig og tek hann úr þegar ég fer næst að pissa og hann er alveg hreinn. Ég þarf að pissa á svona 10 mínúta fresti, er mjög hrædd um að ég sé ólétt

Það er best að byrja á því að taka óléttupróf til að komast að því hvort þú sért ólétt. Síðan mæli ég með að þú pantir þér tíma hjá lækni eða færð viðtal við hjúkrunarfræðing á heilsugæslunni þinni. Það þarf að athuga hvort þetta sé þvagfærasýking fyrst það er vont að pissa. Gangi þér vel !

Kveðja
Áttavitinn ráðgjöf


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar