Er binder til sölu á íslandi

  477

  Ég er kynseginn í leit af binder til að minnka/fela á mér brjóstin. Eg er ekki buin að segja foreldrum frá og er ekki næginlega örrugg til þess strax þannig eg þarf að kaupa hann hérlendis annars taka þau eftir. Hvar er hægt að kaupa binder eiginlega? Og ef hvergi er þa ekki löngu komin tími til að fólk hérlendis bindir safely.

  Hæ hæ og takk fyrir spurninguna.

   

  Á heimasíðu Trans Ísland er hægt að finna upplýsingar um Bindera. Hér er hlekkur þangað https://transisland.is/upplysingar/

   

  Með bestu kveðju

  Ráðgjöf Áttavitans


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

  Ert þú með spurningu?

  Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

  Spyrja spurningar