Er hægt að kaupa binder á íslandi?

577

Mig langar í binder til að fela brjóstin á mér (er samt stelpa) en ég get ekki keypt þannig á netinu því þá finna foreldrar mínir hann. Er hægt að kaupa binder einhversstaðar á íslandi?

Hæhæ,

Því miður erum við ekki viss hvar maður getur verslað binder hérlendis.
En sumir eru að notast við teygjuvafninga frá apótekinu eða íþróttatoppa. Það er meira úrval á netinu.
Við í áttavitanum mælum með að vera alltaf hreinskilin og þetta er ekkert feimnismál.

Gangi þér vel


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar