Er hægt að sækja um styrki til að fara í lýðháskóla?

264

Halló, dóttir mín stefnir á nám í lýðhásskóla í Danmörku í janúar. Getur hún sótt um styrk einhvestaðar frá?

Hæhæ,

hægt er að sækja um styrki til náms í lýðháskólum á Norðurlöndum. Upplýsingar um styrki má finna í neðantöldum tenglum.

 

Í grein frá júní 2015 er fjallað um lýðháskóla – https://attavitinn.is/nam/nam-erlendis/lydhaskolar

og einnig má finna upplýsingar á norrænu skólasíðunni – https://nordnam.wordpress.com/lydhaskolar/ 

 

Gangi ykkur vel.


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar