Er hægt að smita manneskju, sem var veik fyrir stuttu af hita, kvefi og hálsbólgu?

213

Er hægt að smita manneskju, sem var veik fyrir stuttu af hita, kvefi og hálsbólgu?

Sæl og takk fyrir spurninguna.

Smithættan er alltaf til staðar, jafnvel þó einhver hafi nýlega verið veikur. Einnig geta þetta verið „leifar“ af veikindum, eða að manneskjan hafi ekki verið búin að ná sér 100%.

Gangi þér vel.


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar