Er hægt að vera verktaki með vasknúmer en vera samt launþegi á öðrum vinnustað

    163

    Ég er semsagt að velta fyrir mér hvort ég geti verið sjálfstætt starfandi verktaki en verið samt á launaskrá og með laun á öðrum vinnustað?

    Góðan daginn,
    Takk fyrir að senda inn fyrirspurn á Áttavitann.
    Já það er hægt að vera verktaki og launþegi á sama tíma. Það er gott ráð að leita til Ríkisskattstjóra varðandi hvernig er best að haga því að vera verktaki.

     

    Kær kveðja,
    Áttavitinn ráðgjöf


    Ert þú með spurningu?

    Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

    Spyrja spurningar