Er hægt að vera verktaki með vasknúmer en vera samt launþegi á öðrum vinnustað

    117

    Ég er semsagt að velta fyrir mér hvort ég geti verið sjálfstætt starfandi verktaki en verið samt á launaskrá og með laun á öðrum vinnustað?

    Góðan daginn,
    Takk fyrir að senda inn fyrirspurn á Áttavitann.
    Já það er hægt að vera verktaki og launþegi á sama tíma. Það er gott ráð að leita til Ríkisskattstjóra varðandi hvernig er best að haga því að vera verktaki.

     

    Kær kveðja,
    Áttavitinn ráðgjöf


    • Var efnið hjálplegt?
    •    Nei

    Ert þú með spurningu?

    Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

    Spyrja spurningar