Ég er semsagt að velta fyrir mér hvort ég geti verið sjálfstætt starfandi verktaki en verið samt á launaskrá og með laun á öðrum vinnustað?
Góðan daginn,
Takk fyrir að senda inn fyrirspurn á Áttavitann.
Já það er hægt að vera verktaki og launþegi á sama tíma. Það er gott ráð að leita til Ríkisskattstjóra varðandi hvernig er best að haga því að vera verktaki.
Kær kveðja,
Áttavitinn ráðgjöf
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?