Er í lagi að stunda kynlíf og vera ekki byrjuð a blæðingum?

242

Er ekki allt i lagi að stunda kynlíf og vera ekki byrjuð a blæðingum?:)

Hæhæ

Það má alveg stunda kynlíf þó að blæðingar séu ekki byrjaðar.  Þú þarft samt sem áður að nota getnaðarvörn, smokkinn, því þú getur orðið ólétt þó þú sért ekki byrjuð á blæðingum. Eina sem skiptir máli er að þú sért tilbúin til þess að stunda kynlíf og hafir hugsað þig vel um og stundir kynlíf með öðrum á þínum eigin forsendum. Þú færð bara eitt tækifæri á fyrsta skiptinu.

Bestu kveðjur.


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar