Er mikilvægt að taka pilluna alltaf á sama tíma?

249

Hæhæ, eg var að velta þvi fyrir mer hvort það væri mikilvægt að taka pilluna alltaf á sama tíma? Ég reyni oftast að taka hana kl 3 en ef eg tek hana svo 6-7 er pillan þa ekki örugg? Fyrirfram þakkir

Sæl og takk fyrir þessa spurningu.

Nokkrir tímar til eða frá koma ekki að sök. Það er samt gott ráð að taka hana alltaf á sama tíma svo hún gleymist síður.


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar