Er satt að stelpur hætti að stækka þegar þær byrja á blæðingum?

84

Er satt að stelpur hætti að stækka þegar þær byrja á blæðingum?

Nei það er alls ekki satt!  Stelpur hætta ekki að stækka þegar þær byrja á blæðingum.

Bestu kveðjur.


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar