Er slæmt að rúnka sér 1-2 á dag

    74

    Hæ hæ og takk fyrir spurninguna.

     

    Nei það er ekki slæmt að rúnka sér 1-2 á dag. Það er hollt að eiga í heilbrigðu sambandi við sjálfa/sjálfan/sjálft sig.

    Hér er hlekkur á grein um ,Mýtur um sjálfsfróun’ á heimasíðunni okkar: https://attavitinn.is/sambond-og-kynlif/kynlif/mytur-um-sjalfsfroun/

    Ef það er eitthvað fleira sem við getum hjálpað þér með ekki hika við að hafa samband.

     

    Með bestu kveðju

    Ráðgjöf Áttavitans


    • Var efnið hjálplegt?
    •    Nei

    Ert þú með spurningu?

    Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

    Spyrja spurningar