Er slæmt að rúnka sér 1-2 á dag

    170

    Hæ hæ og takk fyrir spurninguna.

     

    Nei það er ekki slæmt að rúnka sér 1-2 á dag. Það er hollt að eiga í heilbrigðu sambandi við sjálfa/sjálfan/sjálft sig.

    Hér er hlekkur á grein um ,Mýtur um sjálfsfróun’ á heimasíðunni okkar: https://attavitinn.is/sambond-og-kynlif/kynlif/mytur-um-sjalfsfroun/

    Ef það er eitthvað fleira sem við getum hjálpað þér með ekki hika við að hafa samband.

     

    Með bestu kveðju

    Ráðgjöf Áttavitans


    Ert þú með spurningu?

    Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

    Spyrja spurningar