Er venjulegt að vera 166 cm og 72 kg

254

Er venjulegt að vera 166 og vera 72 kg ? Er btw 14 ára

Ég ætla að byrja á að svara þér með spurningu: Hvað er venjulegt?

Við erum öll mismunandi og það að tala um að eitthvað sé „venjulegt“ er algjörlega afstætt og undir túlkun hvers og eins komið.

Það sem skiptir máli er að heilsan sé í lagi. Ef það amar eitthvað að þér líkamlega þá er það óvenjulegt og eitthvað sem það þarf að kanna.

 

En auðvitað skil ég spurninguna þína og ég veit að þú ert að spyrja hvort þú sért of þung miðað við hæð og aldur og það finnst mér alls ekki. Þannig að það er alveg „venjulegt“ að vera 166 cm og 72 kg.

 

Gangi þér vel í lífinu!

 


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar