Er venjulegt að vera ekki hrifin af neinum?

  58

  Hæ, ég er orðn 14. ára og séð og kynnst fullt af fólki en aldrei fundist neinn sætur, hvorki stelpa eða strákur. Mig langar heldur ekkert til að byrja með neinum, fara í sleik eða stunda kynlíf. Tengjast greiningar, adhd, einhverfa, asperger, o.fl því hvort maður verði skotin í einhverjum eða ekki? Er eðlilegt að vera ekki skotin í neinum og langa það ekkert?

  Hæhæ og takk fyrir að hafa samband við Ráðgjöf Áttavitans!

  Það er eðlilegt á þessum aldri að vera ekki skotin/nn/ð í neinum.
  Þú gætir einnig kynnt þér eikynhneigð eða asexuality og séð hvort þú tengir við það og getur kynnt þér það betur til dæmis hér: https://otila.is/hinsegin-regnhlifin/kynhneigd/eikynhneigd/

  Greiningar geta haft einhver áhrif á þetta líka.

   

   


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

  Ert þú með spurningu?

  Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

  Spyrja spurningar