Eru engin einkenni á klamydíu?

207

Eru engin einkenni á klamidiu? og ég er 15 ára og vil tjékka hvort ég sé með klamidiu en ég veit ekki hvert ég á að fara? og get ég farið án foreldra og kostar það?

Það er ókeypist að fá Klamydíu tékk.  Þú getur pantað þér tíma á göngudeild húð- og kynsjúkdóma, s. 5436050.  Eða pantað þér tíma hjá lækni eða hjúkrunarfræðingi á heilsugæslunni í þínu hverfi.  Þú getur gert það án þess að foredrar séu með í ráðum.  Til að tékk á Klamydíu þarf bara þvagprufu og bæði rannsóknin og meðferðin (ef þú þarft á því að halda) er ókeypis.  Ekkert mál.

Gangi þér vel og mundu að nota smokkinn.


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar