eru giftingar í búddadóm

    38

    Hæ og takk fyrir spurninguna,

    það eru ekki beint neinar kvaðir varðandi giftingar innan búddisma. Flestir fylgjendur búddisma í dag eru þeirrar skoðunnar að gifting sé val svo lengi sem það stangast ekki á við þau siðferðis gildi sem búddistar fylgja. Munkar og nunnur gifta sig þó almennt ekki en þau fylgja almennt strangari reglum en hinn almenni fylgjandi. Þetta er þó breytilegt eftir hefðum og skólum innan innan búddisma.

    hér er frekari lestur: https://www.bbc.co.uk/bitesize/guides/zmjmyrd/revision/2

    Mbkv,

    Áttavitinn

     


    • Var efnið hjálplegt?
    •    Nei

    Ert þú með spurningu?

    Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

    Spyrja spurningar