eru kaloríur hollar

  89

  Góðan daginn,

  Hitaeining er íslenska orðið fyrir kaloríu, sem er mælieining á orku. Að innbyrða of lítið af kaloríum eða of mikið er ekki hollt fyrir líkamann.

  https://attavitinn.is/heilsa/hve-mikid-af-naeringarefnum-tharf-likaminn/ í þessari grein frá Áttavitanum er hægt að lesa hvað kaloría er og um helstu orkugjafana.

  Kær kveðja,
  Áttavitinn ráðgjöf


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

  Ert þú með spurningu?

  Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

  Spyrja spurningar