Eruð þið viss um að fullnæging kvenna eykur ekki framleiðslu á estrogeni?

259

eru þið viss um að fullnæging kvenna eykur ekki framleiðslu á estrogeni?,  því kærastinn minn heyrði það einhverstaðar svo er það alstaðar á netinu,

Nei ekki Estrogen, en Oxytósín er hormónið sem gegnir lykilhlutverki í fullnægingu kvenna og reyndar líka þegar konur fæða börn.  Þetta hormón veldur því líka að mörgun konum finnst gott að kúra eftir kynlíf, þetta er kúrihormónið og eykst þegar konur fá fullnæging og vilja svo kúra á eftir 🙂

Tótalkveðjur.


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar