hæhæ!
Ég er að flytja til Barcelona í september í nám og ætla að vera í ár.
Ég er að velta fyrir mér hvort það sé nóg að vera með Evrópska sjúkratryggingakortið eða þarf ég að kaupa einhverjar tryggingar umfram það?
Hæ og takk fyrir að hafa samband.
Þar sem Spánn er í EES þá er evrópska sjúkratryggingakortið nóg. Þú heldur lögheimili þínu á Íslandi og heldur þannig rétti þínum til almannatrygginga. Hér eru góðar upplýsingar um sjúkratryggingar.
Mbk.
Áttavitinn ráðgjöf.
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?