Föt

    46

    Hvert á ég að henda ónýtum fötum? Eitthvað sem ekki er að endurnýtast í klæði, sokkar, nærbuxur o.s.frv.

    Hæhæ og takk fyrir spurninguna

    Samkvæmt okkar heimildum er rifinn og ónýtur fatnaður sendur til útlanda og endurunninn þar. Þú getur því farið með hann í grenndargám Rauða Krossins eða á endurvinnslustöð. Merkir hann bara ónýtt.

     

    Kveðja

    Ráðgjöf Áttavitans


    • Var efnið hjálplegt?
    •    Nei

    Ert þú með spurningu?

    Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

    Spyrja spurningar