Góðan dag.
Mig langar að vita hvort foreldrar sem eru, annað A+ og hitt B+ geti eignast barn í 0- blóðflokki ?
Hæ
Það er ólíklegt en ekki ómögulegt. Líklegasta útkoman er að barnið sé AB+ þar á eftir kæmi A+ eða B+. Minnstar eru líkurnar á O flokki en alveg séns. Foreldrar sem eru RH+ geta verið með bæði + og – þar sem + er ríkjandi þá verður flokkur þeirra + en ef þau eru samt sem áður með + og – ( í stað + og +) þá getur barnið orðið – og – sem sagt RH – (dahæs….pínu flókið en samt ekki…)
En til að svara spurningunni: Já A+ og B+ foreldrar geta eignast barn í O-
Bestu kveðjur.
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?