Grunur um þungun

  239

  Hæ.
  Eg er mjög líklega ólétt. Er búin að stunda óvarið kynlíf þar sem að maki hefur fengið það inni mig á nánast hverju kvöldi í 3 vikur. Í gærkvöldi byrjaði ég að finna fyrir ógleði og er búin að vera með ógleði nánast stanslaust í sólarhring. Ég tok próf í morgun sem kom neikvætt út. En það sem ég er að spa þar sem maður tekur próf eftir að hafa misst af blæðingum. Ég er með mjög óreglulegar blæðingar, ég hef ekki haldið utan um hvaða dag og hvenær ég á að byrja á blæðingum í nokkur ar. Hvernig veit ég þá hvenær ég ætti að tala næst próf með betri niðurstöðum ? Og einnig langar mig að athuga hvaða þungunarpróf eru lang best ? Eða með nákvæmustu niðurstöðurnar ? Fyrir utan að fara í tekk a heilsugæslu.

  Mbk


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

  Ert þú með spurningu?

  Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

  Spyrja spurningar