Hvað á ég að gera þegar einhver reynir að kyssa mig?

    76

    Hvað á ég að gera þegar einhver er að kyssa mig

    Það er alfarið undir þér komið. Ef þú hefur áhuga á að kyssa manneskjuna á móti þá gerir þú það. Ef þú hefur engan áhuga á að kyssa viðkomandi manneskju þá skalt bara taka skrefið afturábak og útskýra fyrir viðkomandi að þú hafir ekki áhuga og að þú ætlist til að manneskjan virði það.


    Ert þú með spurningu?

    Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

    Spyrja spurningar