Hvað á ég að gera þegar einhver er að kyssa mig
Það er alfarið undir þér komið. Ef þú hefur áhuga á að kyssa manneskjuna á móti þá gerir þú það. Ef þú hefur engan áhuga á að kyssa viðkomandi manneskju þá skalt bara taka skrefið afturábak og útskýra fyrir viðkomandi að þú hafir ekki áhuga og að þú ætlist til að manneskjan virði það.
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?