Hvað er hægt að gera við hvítum bólum á typpinu?

232

Hvað á að gera við hvítum bólum á typpinu ef þær hafa verið lengi er það hættulegt?

Það er voða lítið hægt að gera við þessum leiðinlegu bólum. Þær hverfa oftast á endanum. En ef það er einhver roði, kláði eða bólurnar stækka þá ættir þú að láta kíkja á þetta. Einnig ef þær hafa verið mjög lengi og eru áberandi þá gætir þú pantað þér tíma hjá lækni, annað hvort á heilsugæslunni eða hjá húðsjúkdómalækni og fengið ráð.

Gangi þér vel.


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar