Hvað er íslykill og afhverju ætti ég að fá mér svoleiðis? og kostar það eitthvað?
Er í vinnu og er hjá VR.
Íslykill er gefinn út af Þjóðskrá Íslands og er notaður til að fá aðgang að vefjum stofnana, sveitarfélaga, félagasamtaka og fyrirtækja.
Allar frekar upplýsingar finnur þú hér, mjög fín síða sem ætti að svara ölum þínum spurningum: https://www.island.is/islykill/um-islykil/
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?